This Conversation is Missing a Point

fimmtudagur, 15. október 2015

* English Below *

This Conversation is Missing a Point er nýtt íslenskt dansverk.

Verkið fjallar á kómískan hátt um það hvernig manneskjur geta verið misskildar. Hvað má segja og hvenær? Vitum við yfir höfuð eitthvað?

HÖFUNDAR
Berglind Rafns
Unnur Elísabet

DANSARAR
Unnur Elísabet
Berglind Rafns

Fólkið á bakvið sýninguna:
Berglind Rafnsdóttir
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Þorsteinn Eyfjörð tónlist/hljóðmynd
Arnar Ingvarsson ljósahönnuður
Hallfríður Þóra Tryggvadóttir framkvæmdastjóri/PR
Erna Bergmann stílisti/búningar
Birgir Ísleifur Gunnarsson ljósmyndari
Gunnar Hansson photoshoppari
Sigurður Máni Helguson styrkir/auglýsingar
Dansverkstæðið
Tjarnarbíó
Listdansskóli Íslands

Frumsýnt 28. október 2015 í Tjarnarbíói.
Aðrar sýningar eru 11. nóv og 17. nóv. Aðeins 3 sýningar!
Miðaverð er 2900 kr.

/ ENGLISH:

This Conversation is Missing a Point is a new Icelandic dance piece by Berglind Rafns and Unnur Elísabet.
The dance piece is a comical take on how people can be misunderstood. Should I say this? Or do this? Do we know anything at all? 

The show is in jibberish.
Premiered on October 28th 2015 at Tjarnarbíó.
Other shows: Nov 11th and Nov 17th
Ticket price: 2900 ISK

// TILBOÐ:

Allir nemendur í dansskólum:
2 fyrir 1 (2 miðar á 2900 kr).
Verður að vera búið að ná í miða hálftíma fyrir sýningu.
Eldri borgarar og öryrkjar:
1000 kr. afslátt af fullu verði (1900 kr.)

Menningarkort Reykjavíkurborgar:
25% afsláttur af fullu verði (2175 kr.)

Nemar/skólaafsláttur:
Miðaverð 2500 kr. á allar sýningar. Gildir fyrir einn.
50% afsláttur ef miði er keyptur tveimur tímum fyrir sýningu. Gildir fyrir tvo. GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS. Engar undantekningar. Verður að vera búið að ná í hálftíma fyrir sýningu.

Fagfélög sviðslista:
Miðaverð 2500 kr. á allar sýningar. Gildir fyrir einn.
50% afsláttur ef miði er keyptur tveimur tímum fyrir sýningu. Gildir fyrir tvo. GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS. Verður að vera búið að ná í hálftíma fyrir sýningu.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is