Úr Black Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet

miðvikudagur, 22. júní 2016

Eftir sýningaferðina í Salzburg munu dansarar dansflokksins halda í sumarfrí en mæta svo galvösk til leiks í ágúst til að undirbúa komandi sýningarár. Dagskráin hjá Íslenska dansflokknum verður þéttskipuð á komandi ári þar sem dansflokkurinn mun t.a.m. halda áfram sýningum á Grímuverðlaunasýningunni NJÁLA í samstarfi við Borgarleikhúsið, taka upp hina geisivinsælu barnasýningu Óður og Flexa halda afmæli og frumsýna stórvirkið FÓRN.

Allar nánari upplýsingar veitir: Íris María Stefánsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins, iris@id.is s: 661 9591 eða 588 0900.

Félag íslenskra listdansara dance@dance.is www.dance.is